Meindýraeyðir

Smádýrabókin

Skordýr og pöddur

Silfurskotta (Lepisma saccharina)

Silfurskotta

Silfurskotta hefur í gegnum árin valdið miklu hugarangri hjá mörgum. Lengi vel var erfitt að losna við hana úr hýbýlum fólks. En nú er öldin önnur og með tilkomu betri efna og þekkingu á hvar best sé að setja þau, næst nær því undantekningarlaust 100% árangur.
Silfurskottan er ansi langlíf og getur náð allt að 5 ára aldri. Á einu ári getur afkomandahópurinn orðið rúmlega 1500 silfurskottur. Þó hún eignist sjálf ekki nema 30 egg á árinu, þá verða afkvæmin fljótlega kynþroska. Það tekur eggið ca. 40 daga að klekjast út og kynþroskanum er náð á 15 dögum.
Ég er ca. 1 klukkustund að gera þetta og þið megið koma aftur heim 2. tímum seinna.
http://en.wikipedia.org/wiki/Silverfish

Parketlús (Dorypteryx domestica)

Parketlús

Parketlúsin skýtur reglulega upp kollinum. 
Agnarsmátt kvikindi sem oftast er hægt að greina á því að hún hoppar ef þú bankar puttanum við hliðina á því. Eða ef þú líka setur puttan rólega yfir hana eins og þú ætlir þér að kremja hana, þá tekur hún lengstu stökkinn sín til að froða sér.
Parketlúsin er það smá að mér hefur ekki tekist að ná almennilegri mynd af henni ennþá, en hægt er að sjá mynd ásamt upplýsingum inná vef Náttúrufræðistofnunar Íslands. 
https://www.ni.is/parketlus
Viðvera Parketlúsarinnar getur gefið húseiganda oft boð um að hugsanlegur raki eða jafnvel mygla sé til staðar í húsnæðinu.


Hamgæra (Reesa vespulae)

Hamgæra (Reesa vespulae)

Hamgæra

Hamgæra er leiðinlegur heimilisgestur sem leggst óboðinn í mat heimilismanna. Oft eru smáar bjöllur í gluggakistum fyrstu merki þess að hambjalla sé búinn að koma sér fyrir á heimilinu. Þær sækja stýft í birtuna og hægt að finna þær einnig í ljósakúplum. Aftur á móti getur reynst erfiðara að finna lifrunar. En það eru þær sem valda mestum skaða. Þær er oft að finna innst í skúffum eða skápum, þar sem opin og óvarinn matvæli eru geymd. Einnig inn í fataskápum þar sem fatnaður unnin úr lífrænum efnum er geymdur, eins og til dæmis ull, pels, skinn ofl. Hér hægra meginn sjáið þið hvernig hún lítur út á lirfustiginu. Hægt er að sjá mynd ásamt upplýsingum inná vef Náttúrufræðistofnunar Íslands.  https://www.ni.is/hamgaera

Hamgæra (Reesa vespulae)

Hamgæra (Reesa vespulae)

Hamgærulirfa

Hamgæra er leiðinlegur heimilisgestur sem leggst óboðinn í mat heimilismanna. Oft eru smáar bjöllur í gluggakistum fyrstu merki þess að hambjalla sé búinn að koma sér fyrir á heimilinu. Þær sækja stýft í birtuna og hægt að finna þær einnig í ljósakúplum. Aftur á móti getur reynst erfiðara að finna lifrunar. En það eru þær sem valda mestum skaða. Þær er oft að finna innst í skúffum eða skápum, þar sem opin og óvarinn matvæli eru geymd. Einnig inn í fataskápum þar sem fatnaður unnin úr lífrænum efnum er geymdur, eins og til dæmis ull, pels, skinn ofl. Hér vinstra meginn sjáið þið hvernig hún lítur út á bjöllustiginustiginu. Hægt er að sjá mynd ásamt upplýsingum inná vef Náttúrufræðistofnunar Íslands. https://www.ni.is/hamgaera


Feldgæra (Attagenus smirnovi)

Feldgæra

Feldgæra er ein af mörgum systrum Hamgærunuar.
Hún hagar sér samt aðeins öðruvísi, því ólíkt Hamgærunni sem aðallega vill vera í eldhúsinu. Þá er hægt að finna Feldgæruna allststaður um allt hús í miklum mæli. Sófasettið fyrir framan sjónvarpið er vinsæll staður. Prjónadótið á gólfinu og lopapeysann inn í skáp er einnig vinsæll staður. Hér hægra meginn sjáið þið hvernig hún lítur út á lirfustiginu. Hægt er að sjá mynd ásamt upplýsingum inná vef Náttúrufræðistofnunar Íslands. https://www.ni.is/feldgaera

Feldgæra (Attagenus smirnovi)

Feldgærulirfa

Feldgæra er ein af mörgum systrum Hamgærunuar.
Hún hagar sér samt aðeins öðruvísi, því ólíkt Hamgærunni sem aðallega vill vera í eldhúsinu. Þá er hægt að fina Feldgæruna allststaður um allt hús í miklum mæli. Sófasettið fyrir framan sjónvarpið er vinsæll staður. Prjónadótið á gólfinu og lopapeysann inn í skáp er einnig vinsæll staður. Hér vinstra meginn sjáið þið hvernig hún lítur út á bjöllustiginustiginu. Hægt er að sjá mynd ásamt upplýsingum inná vef Náttúrufræðistofnunar Íslands. https://www.ni.is/feldgaera


Hveitibjalla (Tribolium destructor)

Hveitibjalla (Tribolium destructor)

Hveitibjalla (Tribolium destructor)

Hægt er að sjá mynd ásamt upplýsingum inná vef Náttúrufræðistofnunar Íslands. https://www.ni.is/hveitibjalla

Korntanni (Oryzaephilus surinamensis)

Korntanni (Oryzaephilus surinamensis)

Korntanni (Oryzaephilus surinamensis)

Hægt er að sjá mynd ásamt upplýsingum inná vef Náttúrufræðistofnunar Íslands. https://www.ni.is/korntanni


Krosskönguló (Araneus diadematus)

Krosskönguló

Köngulóin (áttfætlan). Kóngulóin er mætt og byrjuð að hertaka hús, palla, grill og garðhúsgögn.
Henni á bara eftir að fölga nema eitthvað sé gert í því. 
Myndin eru af köngurló sem nefnist krosskönguló.
Ef þið viljið losna við köngurlær í sumar, eða aðrar tegundir skordýra, þá hafið þið samband við Meindýraeyði Íslands.
Þar sem ég þekki atferli hennar og háttalag afar vel, þá veit ég hvar hún felur sig og hvar best er að setja efnið til að ná sem bestum árangri gegn henni.
Ásamt því að köngulóin hverfur við þessa meðferð mína, þá minnkar allur ágangur af flugum til muna. 
Einnig vill Geitungurinn síður gera sér bú í húsinu í sumar ef húsnæðið hefur verið meðhöndlað af Meindýraeyði Íslands. 
 

Veggjalús (Cimex lectularius).

            Veggjalús / BedBug              (Cimex lectularius)

Veggjalús ætti að heita rúmlús. Nafnið afar villandi og fólk ruglar henni þar af leiðandi við óskylda tegund, sem ber nafnið Veggjatítla.

Veggjalús eða rúmlús, þykir afar gott og þægilegt að búa um sig í þrummi fórnardýrs síns. Hún læðast oftast fram að nóttu, til að næra sig á fersku blóði rúmfélaga síns. Við skulum vona að hún velji þig aldrei sem rúmfélaga. Á Engilsaxnesku ber hún það aðlaðandi nafn "BedBugs."

Ég mæli eindregið með því að fólk lesi þessa grein. Hún er full af fróðleik um hvernjig minnka má líkurnar á að fá þetta heim til sín. https://www.medicinenet.com/bed_bugs/article.htm


Lúsmý (Culicuides)

Lúsmý (Culicuides)

Lúsmý (Culicuides)

Lúsmý (Culicuides)

Kortið sýnir dreifingu á lúsmý. júni 2019

Kortið sýnir dreifingu á lúsmý. júni 2019

Lúsmý (Culicuides)

Lúsmý er afar leiðinlegur fylgifiskur sumarsins og skapar ómæld óþægindi fyrir fólk heima við. Lúsmýið er að, aðallega á morgnanna og á kvöldin, þá læðist að sofandi fólki og nær sér í blóð til að nærast á.

Ferðamenn, veiðimenn og aðrir sem eyða tíma úti á morgnanna og á kvöldin verða fyrir barðinu á Lúsmý. Jafnvel á daginn þegar skýjað er og vindur er hægur má eiga vona á blóðkoss frá Lúsmý.
Þessu hafa ansi margir kynnst síðustu ár aðallega í Kjósinni, Kjalarnesi, Mosfellsbæ og Grafarvogi, einnig  á skjólstæðum gróðursælum stöðum í Reykjavík og Kópavogi. Þetta blóðsjúgandi pínulitla kvikindi, hefur áreytt fólk í Hafnarfirði og allt suðar að Vogum. Borgarnes og uppsveitir eru farin að finna fyrir þessu líka.

Bitin eru pirrandi, sársaukafullt og geta valdið í örfáum tilvikum varanlegum húðskemmdum.
Meindýraeyðir Íslands hefur verið að eiga við og eyða, þessum blóðsugum með mjög góðum árangri, allt frá árinu 2013. En þá varð ég var við þetta fyrst upp í Kjós og einnig í Mosfellsbæ.

Það er ekki sama hvernig þetta er gert til að góður arangur náist.

Hægt er að sjá mynd ásamt upplýsingum inná vef Náttúrufræðistofnunar Íslands.

https://www.ni.is/lusmy

https://www.ni.is/frettir/2015/06/lusmy-herjar-a-ibua-sumarhusa

 

Húskakkalakki (Blattella germanica)

Húskakkalakki (Blattella germanica)

Þýski Kakkalakki
(blattella germanica)

Húsamaur (Hypoponera punctatissima)

Húsamaur (Hypoponera punctatissima)

Húsamaur
(Hypoponera punctatissima)

Píparar hafa á honum gælunafn og kalla hann klóakmaur...


Húsþjófur (Ptinus tectus)

Húsþjófur (Ptinus tectus)

Húsþjófur (Ptinus tectus)

Brauðtítla (Stegobium paniceum)

Brauðtítla (Stegobium paniceum)

Brauðtítla (Stegobium paniceum)

 


Fatamölur (Tineola bisselliella)

Fatamölur (Tineola bisselliella)

Fatamölur (Tineola bisselliella)

Hrísrani (Sitophilus oryzae)

Hrísrani (Sitophilus oryzae)

Hrísrani (Sitophilus oryzae)


Sölvahrútur (Ligia oceanica)

Sölvahrútur (Ligia oceanica)

Sölvahrútur (Ligia oceanica)

Veggjatítla
(Anobium punctatum)

Algengt er að veggjatítla finnist í þaki og þaksperrum húsa, þar sem raki getur oft verið hár ásamt háu hitastigi. Þetta á sérstaklega við um illa einangruð þök, þar sem hiti, ásamt raka, á greiðari leið upp í þaksperrur.

Flugtími fullorðinna veggjatítla er aðallega í júnímánuði.

Í náttúrinni er þroskaferli þessar bjöllutegundar um eitt ár. Þroskaferli hennar lengist til muna hér á norðlægari slóðum í híbýlum fólks og telst vera milli 3-5 ár. Sumar heimildir segja að þroskaferlið taki allt upp í 8 ár.

Með þroskaferli er átt við að, frá því að eggi er orpið, og þar til það dýr er klekst úr því eggi verður fært um að verpa eggi.


Veggjatítla leggst á margar viðartegundir og verður uppvöxtur þeirra mestur í furu, víði og hesli.Kjörhiti lirfa er 22-23°C. Þær þrífast ágætlega við lágt hitastig en vaxtarhraði minnkar og vöxtur stöðvast alveg við 14°C.

Veggjatítla (Anobium punctatum)

Veggjatítla (Anobium punctatum)

Veggjatítla kann best við sig þegar raki í viðartegund er um 30%, sem samsvarar uþb. 100% loftraka.Þroskaferli dýrsins er 3-5 ár og fjölgun hæg. Kvendýrið verpir 20-60 eggjum og sjaldgæft að þau klekist öll út.

Alltaf verða afföll þannig að reikna má við að sjaldgæft sé að fjöldinn af lirfum sé meir en 40-50 stykki sem hvert kvendýr eignist. Líftími bjallanna er stuttur og er um það bil 14 dagar.