Chat with us, powered by LiveChat
Meindýraeyðir
081B33.png

Meindýraeyðir

Varnir og

fagleg eyðing meindýra

 

Hafa samband.

Sendu okkur línu og við munum hafa samband við þig eins fljótt og auðið er.

Netfang: meindyr@eydir.is
Sími: 897-5255

 

Meindýravarnir eru nauðsynlegar

Engar varnir geta reynst dýrkeyptar

Allir þekkja til eða hafa séð hin ýmsu skorkvikindi og flugur yfir sumartímann.
Yfir vetrartíman ber minna á þeim, en samt sem áður eru þau á ferðinni innan dyra, hinar ýmsu tegundir skordýra sem þrífast allt árið um kring.
Hver hefur ekki heyrt talað um silfurskottur, hambjöllur, fatamöl, hveitibjöllur, parketlús og krabbaköngulær?
En færri hafa þó séð mýs eða rottur, þessi fjórfættu loðnu dýr sem skjótast um aðallega að nóttu til, dragandi á eftir sér langt og hárlaust skottið.
Þeir eru fáir sem vilja fá meindýr í heimsókn til sín og hryllir flestum við, þegar talið berst að þessum ófögnuði sem sér í lagi rottan er.
Það er sérstaklega slæmt að fá þetta nagdýr inn á gafl, þegar þú ert með starfsemi, sér í lagi í matvælageiranum. Þá getur það hreinlega verið hættulegt þér, starfsfólki og viðskiptavinum þínum.
Fyrirtæki geta tapað stórum fjárhæðum ef þau hafa ekki samning við meindýraeyði sem sér um að allar skordýra- og nagdýravarnir séu í lagi og þeim viðhaldið mánaðarlega

Meindýraeyðir Íslands er kominn með vel yfir 50 fimm stjörnu meðmæli á facebooksíðu sinni

Mörg fyrirtæki eru skyldug til að hafa samning við meindýraeyði, sem síðan sér um meindýravarnir og eftirlit.
Ef þú vilt að þinn rekstur hafi á sér gæðastimpill, þá hefur þú samband við Meindýraeyði Íslands
Engar meindýravarnir geta reynst kostnaðarsamar fyrir fyrirtæki þitt í töpuðum viðskiptum og skaðaðri ímynd.

Kíktu á Þjónustuleiðirnar.

 

Lausnir


Fyrirtækjaþjónusta

Allir meindýraeyðar Meindýraeyðirs Íslands hafa hlotið mentun á sviði meindýraeyðinga, það ásamt margra ára reynslu gerir okkur kleift að veita framúrskarandi þjónustu. Fagleg framkvæmd ásamt þagmælsku og ýtrustu nærgætni. Meindýraeyðir Íslands veitir allar þær vottanir sem krafist er á sviði meindýraeftirlits fyrirtækja á Íslandi


Greining

Meindýraeyðir Íslands tekur að sér greiningu á margskonar vandamálum og hefur til þess sérhæfðan búnað. Má þar nefna dróna, hitamyndavélar, rakamæla og önnur tæki.
Þó notagildi þessara tækja einagrist oft á tíðum við greiningarþætti eins og myglusvepp, raka og leka, þá höfum við einig fengið beiðnir varðandi önnur not af okkar búnaði og verðum auðvitað við slíkum beiðnum eftir bestu getu


Heimili

Meindýraeyðir Íslands býður upp á alla þjónustu á meindýravörnum og meindýraeyðingu fyrir heimili, einstaklinga og húsfélög.
Við erum með víðtæka reynslu á meindýravörnum, byggða á áratuga vinnu við að fyrirbyggja meindýr hjá fyrirtækjum og einstaklingum, jafnt og að fjarlægja og eyða meindýrum.
 


Fagleg vinnubrögð

Vinnubrögð er ekki eitthvað sem kemur eingöngu frá mentun á sviði meindýraeyðinga heldur er starfsreynsla einnig mikilvægur partur.
Meindýraeyðar hjá Meindýraeyðir Íslands eru nærgættnir og reyna ávalt að velja áhrifaríkar lausnir með tiliti til þess að valda sem minnstri truflun.


Heiðarleiki

Oft á tíðum eru til lausnir á vandamálum sem krefjast ekki aðkomu meindýraeyðis og ef þú nálgast okkur með slíkt vandamál munum við leiðbeina þér að réttri lausn án okkar aðkomu þér að kosnaðar lausu.


 
 

 
 
Besta auglýsingin er ánægður viðskiptavinur
— Meindýraeyðir Íslands