Meindýraeyðir

Fróðleikur og upplýsingar

Fróðleikur og upplýsingar

Geitungasumarið 2019

Tvíbýli.... Reyndar ekki :) 
Efra geitungabúið er frá árinu áður og er Holugeitungsbú. Svo hafði trágeitungsdrottning ákveðið að nota gamla búið sem festu fyrir sitt bú :)
Ef þú ert með geitungabú, þá er algjör óþarfi að þú verðir fyrir árás frá þessum orrustuþotum, Hringið frekar í 8975255, ég hef reynslu frá árinu 2005 í að taka þetta í burtu frá fólki á öruggan máta.
Hringið í 8975255 og ég kem og fjarlægi bú og geitunga.

20150728_182222642_iOS.jpg
Steinar SmariComment